spot_img
HomeFréttirKeflavík Íslandsmeistari

Keflavík Íslandsmeistari

21:11

{mosimage}

Keflavík sigraði Snæfell 98-74 í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í kvöld og tryggði sér þar með Íslandsmeistaratitilinn 2008 fyrir framan 1470 áhorfendur. Gunnar Einarsson var að loknum leik valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar.

Tommy Johnson var stigahæstur Keflavíkinga í kvöld með 24 stig en fyrir Snæfell skoruðu Magni Hafsteinsson, Sigurður Þorvaldsson og Anders Katholm allir 16 stig.

Við flytjum nánari fréttir síðar.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -