spot_img
HomeFréttirKeflavík Íslandsmeistari í minnibolta drengja

Keflavík Íslandsmeistari í minnibolta drengja

Keflvíkingar urðu Íslandsmeistarar í minnibolta drengja á dögunum en það var þá í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem félagið verður Íslandsmeistari í þessum flokki.
Keflavík varð meistari með 32-25 sigri á Stjörnunni í lokaleik mótsins. Þjálfari liðsins er Björn Einarsson.
 
Mynd/ www.keflavik.is
  
Fréttir
- Auglýsing -