spot_img
HomeFréttirKeflavík Íslandsmeistari í 7. flokki kvenna

Keflavík Íslandsmeistari í 7. flokki kvenna

 
Um helgina varð 7. flokkur Keflavíkurkvenna Íslandsmeistari og það á sínum eigin heimavelli í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ. Fjórar umferðir voru leiknar á Íslandsmótinu en í þessari síðustu umferð bar Keflavík sigur úr býtum.
Liðin sem tóku þátt í fjórðu og síðustu umferðinni í A-riðli voru ásamt meisturum Keflavíkur, Grindavík, Haukar, KR og Njarðvík.
 
Ljósmynd/ KKÍ Sigurlið Keflavíkur ásamt þjálfara sínum og dómara, Jóni Guðmundssyni.
Fréttir
- Auglýsing -