spot_img
HomeFréttirKeflavík Íslandsmeistari

Keflavík Íslandsmeistari

20:57

{mosimage}

Nú rétt í þessu tryggðu Keflavíkurkonur sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á KR, 91-90 eftir æsispennandi leik. TaKesha Watson var stigahæst Keflavíkurstúlkna með 36 stig en Candace Futrell var stigahæst KR stúlkna með 38 stig.

Þetta var þrettándi Íslandsmeistaratitill Keflavíkur frá því þær unnu sinn fyrsta titil 1988.  

Meira síðar

[email protected]

Mynd: [email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -