spot_img
HomeFréttirKeflavík Íslandsmeistari í 17. skipti

Keflavík Íslandsmeistari í 17. skipti

Einn leikur feó fram í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna í kvöld.

Keflavík lagði Njarðvík nokkuð örugglega í þriðja leik liðanna. Með sigrinum náði Keflavík að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í 17. skipti síðan þær unnu hann fyrst árið 1988. Með Íslandsmeistaratitlinum náði Keflavík að loka hinu fullkomna tímabili sínu, en áður höfðu þær unnið bæði deildar- og bikarmeistaratitil.

Frekari umfjöllun, viðtöl og myndir eru væntanlegar.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna – Úrslit

Keflavík 72 – 56 Njarðvík

Keflavík vann einvígið 3-0

Fréttir
- Auglýsing -