20:53
{mosimage}
(Gunnar Einarsson átti stórleik fyrir Keflavík í kvöld)
Það verða Keflvíkingar sem mæta Snæfellingum í úrslitum Iceland Express deildarinnar þetta árið. Keflavík sigraði ÍR örugglega á heimavelli, 93-73, eftir að ÍR ingar höfðu fylgt með fram yfir miðjan leik.
Gunnar Einarsson var stigahæstur Keflvíkinga með 23 stig en fyrir ÍR skoraði Nate Brwon 23.
Þetta er í þriðja sinn sem Keflavík og Snæfell eigast við í úrslitum en þau mættust 2004 og 2005 og sigraði Keflavík í bæði skiptin 3-1.
Úrslitaeinvígið hefst svo á laugardag kl 16 í Keflavík.
Meira síðar
Mynd: [email protected]



