Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í kvöld.
Keflavík vann Hauka, Grindavík hafði betur gegn Aþenu og Tindastóll lagði KR.
Lokaleikur átta liða úrslita er svo á dagskrá á morgun sunnudag, en þá tekur Ármann á móti liði Hamars/Þórs.
Úrslit dagsins
VÍS bikar kvenna – 8 liða úrslit
Keflavík 103 – 78 Haukar
Keflavík: Keishana Washington 31/10 fráköst/8 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 11/5 fráköst, Anna Lára Vignisdóttir 9/7 fráköst, Sofie Tryggedsson Preetzmann 7/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Agnes María Svansdóttir 1, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Eva Kristín Karlsdóttir 0, Oddný Hulda Einarsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.
Haukar: Krystal-Jade Freeman 29/4 fráköst, Amandine Justine Toi 15/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 13/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/6 fráköst/6 stoðsendingar, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 7, Lovísa Björt Henningsdóttir 4, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Hafrós Myrra Eyland Hafsteinsdóttir 0, Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0, Agnes Jónudóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0.
Grindavík 80 – 69 Aþena
Grindavík: Abby Claire Beeman 23/11 fráköst/9 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 17/12 fráköst, Farhiya Abdi 13/7 fráköst, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 10, Ellen Nystrom 8/5 fráköst, Þórey Tea Þorleifsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 3, Telma Hrönn Loftsdóttir 0, Eyrún Hulda Gestsdóttir 0, María Sóldís Eiríksdóttir 0, Ólöf María Bergvinsdóttir 0.
Aþena: Katarzyna Anna Trzeciak 21/9 fráköst, Jada Christine Smith 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 9, Andrea Jovicevic 9, Darina Andriivna Khomenska 8/7 fráköst, Gréta Björg Melsted 6, Þórdís Melsted 0, Anastasija Elizabete Zarkevica 0, Ísabella Sif Elmarsdóttir 0, Gwen Isabel Peters 0, Margrét Stefanía Friðriksdóttir Hirst 0.
Tindastóll 72 – 68 KR
Tindastóll: Marta Hermida 30/5 fráköst/8 stoðsendingar, Madison Anne Sutton 16/11 fráköst, Oceane Kounkou 10/4 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 6, Alejandra Quirante Martinez 6/6 fráköst, Emma Katrín Helgadóttir 3, Rannveig Guðmundsdóttir 1/4 fráköst, Brynja Líf Júlíusdóttir 0, Anna Karen Hjartardóttir 0, Eva Run Dagsdottir 0.
KR: Jiselle Elizabeth Valentine Thomas 16, Molly Kaiser 15/4 fráköst/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 12, Lea Gunnarsdóttir 6, Arndís Rut Matthíasdóttir 5, Anna María Magnúsdóttir 4, Hanna Þráinsdóttir 3, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 3/7 fráköst, Rebekka Rut Steingrímsdóttir 2/4 fráköst, Eve Braslis 2/6 fráköst, Kristrún Edda Kjartansdóttir 0, Anna Margrét Hermannsdóttir 0.



