spot_img
HomeFréttirKeflavík gjörsigraði ÍR

Keflavík gjörsigraði ÍR

21:02

{mosimage}

Keflvíkingar minntu heldur betur á sig í kvöld þegar þeir gjörsigruðu ÍR inga í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar, 106-73, og mætast liðin í fjórða leik í Seljaskólanum á sunnudag klukkan 17.

BA Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 23 stig en Tommy Johnson sem byrjaði á bekknum skoraði 22. Hjá ÍR var Nate Brown stigahæstur með 18 stig og Thariou Sani var með 17.

Meira síðar

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -