Katla Rún Garðarsdóttir leikmaður U18 landsliðs stúlkna átti góðan leik fyrir liðið í sigri á Noregi á Norðurlandamóti yngri flokka sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Hún sagði framför á liðinu og hlakkaði til komandi leikja.
Viðtal við Kötlu eftir leik má finna hér að neðan: