Ármann tók á móti Njarðvík í 7. umferð 1. deildar kvenna í kvöld. Fyrirfram höfðu margir búist við öruggum sigri Njarðvíkur ef horft er til stöðutölfunnar. Úr varð að sigur Njarðvíkur var aldrei í hættu og endaði leikurinn 60-89.
Karfan ræddi við Karl H. Guðlaugsson þjálfara Ármanns eftir leikinn og má finna viðtalið hér að neðan: