spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaKarl eftir tapið í Þorlákshöfn "Þær áttu frábæran leik"

Karl eftir tapið í Þorlákshöfn “Þær áttu frábæran leik”

Hamar/Þór lagði Ármann 87-81 í síðasta heimaleik þeirra í Icelandic Glacial höllinni í 1.deild kvenna í kvöld. Fyrir leik var ljóst að hvorugt liðið væri að fara í úrslitakeppni eða að fara að falla og því leikið meira uppá heiðurinn. Þessi leikur bauð uppá allan skalan. Allt frá stórum áhlaupum útí þristaregn sem endaði svo á naglbít í restina.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Karl Guðlaugsson þjálfara Ármanns eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -