spot_img
HomeFréttirKári Jónsson yfirgefur Hauka

Kári Jónsson yfirgefur Hauka

Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson hefur verið leystur undan samningi sínum hjá Dominos deildarliði Hauka. Staðfestir félagið það á samfélagsmiðlum fyrr í dag að leikmanninum hafi boðist að fara á meginland Evrópu, en ekki er ljóst nákvæmlega hvert hann er að fara.

Fréttir
- Auglýsing -