Fréttaritari karfan.is tók þá Hrafn Kristjánsson, Justin Shouse og Arnþór Guðmundsson tali eftir sigur Stjörnunnar á Fjölni í Ásgarði í gærkvöldi.
Hrafn kvaðst sáttur við að hafa verið yfir í hálfleik eftir að Fjölnismenn byrjuðu leikinn af krafti og gaf Tómasi Þórði Hilmarssyni klapp á bakið fyrir góða frammistöðu.