spot_img
HomeFréttirKarfanTV - Höfum barist fyrir þessu í mörg ár

KarfanTV – Höfum barist fyrir þessu í mörg ár

 Árla morguns bárust fréttir af því að þó nokkrar breytingar verði á keppnisfyrirkomulagi FIBA Europe í nánustu framtíð, þar sem landsleikir verða leiknir innan keppnistímabils, en ekki að sumri til eins og hingað til hefur tíðkast.
 
 Fréttaritari karfan.is leit því við á skrifstofu KKÍ og tók Hannes S. Jónsson tali um þessar breytingar og hvaða áhrif þær koma til með að hafa á keppnisdagatal KKÍ og kostnað vegna A landsliða.
 
Fréttir
- Auglýsing -