spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Vorum klárlega besta liðið í vetur

Karfan TV: Vorum klárlega besta liðið í vetur

Jóhann Árni Ólafsson gekk í raðir Grindavíkur síðastliðið sumar og sá ekki eftir þeirri ákvörðun sinni í gærkvöldi þegar hann varð Íslandsmeistari með liðinu eftir 3-1 sigur á Þór Þorlákshöfn.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -