U 18 ára lið Íslands mátti þola 77-67 ósigur gegn Svíþjóð á Norðurlandamótinu í dag. Oddur Ólafsson var sterkasti maður Íslands í leiknum með 23 stig.
Karfan TV ræddi við Odd eftir leik en á undan viðtalinu má finna nokkrar svipmyndir úr leiknum.
Ljósmynd/ [email protected]– Haukur Helgi Pálsson fann ekki taktinn í Svíaleiknum í dag.



