spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Viðtalið við Hörð var frábært fyrir okkur

Karfan TV: Viðtalið við Hörð var frábært fyrir okkur

Áskell Jónsson átti glimrandi leik með ÍA gegn Skallagrím í gærkvöldi þegar liðin mættust í sínum öðrum úrslitaleik um laust sæti í efstu deild karla á næstu leiktíð. Áskell skoraði 20 stig fyrir Skagamenn sem jöfnuðu metin í 1-1 og sagði Áskell að viðtalið við Hörð Helga Hreiðarsson leikmann Skallagríms á Karfan.is eftir fyrsta leik liðanna hefði kveikt í sínum mönnum fyrir leik tvö.
 

Fréttir
- Auglýsing -