,,Það verður hrikalega krefjandi,” sagði Marvin Valdimarsson aðspurður um hvernig menn myndu nálgast leik fjögur hjá Stjörnunni og Grindavík næsta fimmtudag. Stjarnan leiðir nú einvígi liðanna 2-1 eftir sigur í Röstinni í kvöld. Karfan TV ræddi við Marvin og Sverri Þór Sverrisson þjálfara Grindavíkur eftir leikinn í kvöld