spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Var búinn að vara mína menn við Fjölni!

Karfan TV: Var búinn að vara mína menn við Fjölni!

 
Grindvíkingar nældu í tvö góð stig í Dalhúsum í kvöld er liðið lagði Fjölni í Iceland Express deild karla. Karfan TV ræddi við Helga Jónas Guðfinnsson þjálfara Grindavíkur í leikslok sem og Ingvald Magna Hafsteinsson leikmann Fjölnis sem skoraði 21 stig í leiknum.
 
Fréttir
- Auglýsing -