spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna

Karfan TV: Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna

Á morgun hefst úrslitakeppnin í Domino´s deild kvenna. Fyrirkomulagið ætti að vera orðið nokkuð þekkt. Fjögur efstu liðin úr deildarkeppninni taka þátt. Deildarmeistarar Keflavíkur mæta Valskonum úr 4. sæti í fyrstu umferð og Snæfell í 2. sæti mætir KR úr 3. sætinu.
 
Fyrstu tveir leikir undanúrslitanna fara fram á morgun þegar Keflavík tekur á móti Val og Snæfell tekur á móti KR. Báðir leikir hefjast kl. 19:15.
 
Leikir í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna:
 
Domino´s deild kvenna: Undanúrslit
 
Keflavík-Valur
Leikur 1 – 3. apríl Keflavík-Valur kl. 19.15
Leikur 2 – 6. apríl Valur-Keflavík kl. 16.30
Leikur 3 – 9. apríl Keflavík-Valur kl. 19.15
Leikur 4 – 13. apríl Valur-Keflavík kl. 16.00(ef þarf)
Leikur 5 – 16. apríl Keflavík-Valur kl. 19.15(ef þarf)
 
Snæfell-KR
Leikur 1 – 3. apríl Snæfell-KR kl. 19.15
Leikur 2 – 6. apríl KR-Snæfell kl. 16.00
Leikur 3 – 10. apríl Snæfell-KR  kl. 19.15
Leikur 4 – 13. apríl KR-Snæfell kl. 16.00(ef þarf)
Leikur 5 – 16. apríl Snæfell-KR kl. 19.15(ef þarf)
 
 
Fréttir
- Auglýsing -