spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Troðslukeppnin 2014

Karfan TV: Troðslukeppnin 2014

Stjörnuleikshátíð KKÍ fór fram í dag. Hólmarar sópuðu til sín verðlaunum og bestu leikmenn deildarinnar leiddu saman hesta sína í léttum og skemmtilegum leikjum. Troðslukeppnin vakti verðskuldaða athygli þar sem Snæfellingurinn Travis Cohn III fór með sigur af hólmi eftir harða baráttu við Þórsarann Jarrell Crayton. Þessir tveir tróðu til úrslita en í forkeppninni sáust einnig myndarleg tilþrif. Sjáið allar helstu troðslurnar frá Schenkerhöllinni í dag í myndbandinu hér að neðan.
 
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -