spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Þurfum að trúa því að við getum þetta

Karfan TV: Þurfum að trúa því að við getum þetta

Hildur Björg Kjartansdóttir fór fyrir íslenska U18 ára liðinu í dag þegar það mátti sætta sig við ósigur gegn Finnum. Ísland gaf Finnum þrjá góða leikhluta en þær finnsku sigldu framúr í fjórða leikhluta og kláruðu leikinn af öryggi. Hildur sagði í samtali við Karfan TV eftir leik að það hefði vantað trú í hópinn til að klára verkefnið.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -