spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Þurfum að ná í þau stig sem eftir eru

Karfan TV: Þurfum að ná í þau stig sem eftir eru

Valur tapaði með einu stigi gegn KR í Reykjavíkurrimmu liðanna í Domino´s deild kvenna í kvöld. Ágúst Björgvinsson þjálfari Valskvenna ræddi við Karfan TV að leik loknum og sagði hann m.a. að vissulega hefði verið betra að hafa Jaleesa Butler inni allan tímann en hún fékk fimm villur þegar fimm mínútur voru til leiksloka og munaði um minna í liði Vals.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -