spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Þetta verða hörkuleikir

Karfan TV: Þetta verða hörkuleikir

Undanúrslit Domino's-deildar kvenna hefjast í kvöld og í gær þegar umferðarverðlaunin fyrir seinni hluta deildarkeppninnar voru afhent var einnig blásið til blaðamannafundar fyrir úrslitakeppnina. Karfan.is ræddi við fjóra fulltrúa liðanna á fundinum. Viðtölin eru öll í myndbandsglugganum hér að neðan.

 

Fréttir
- Auglýsing -