„Ég vaknaði í morgun og sagði við konun að þetta gæti orðið fallegur dagur ef við gerðum hlutina almennilega,“ sagði Jóhann Árni Ólafsson vígreifur eftir að Grindavík hafði orðið Íslandsmeistari með sigri á Stjörnunni í oddaleik Domino´s deildar karla.