spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Þeir tóku aragrúa af sóknarfráköstum

Karfan TV: Þeir tóku aragrúa af sóknarfráköstum

,,Við fáum eina villu á fyrstu 15-16 mínútum í leiknum sem segir okkur að við vorum bara linir,“ sagði Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við Karfan TV í kvöld. Teitur sagði einnig að spennustigið hefið ekki verið rétt og að það yrði lagað fyrir sunnudaginn þegar oddaleikurinn fer fram í Grindavík.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -