spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Þeir þurfa að vera miklu meiri töffarar

Karfan TV: Þeir þurfa að vera miklu meiri töffarar

,,Ég hef áhyggjur af því að við vorum ekki betri í dag en í síðasta leik og það pirrar mig mest," sagði Friðrik Ragnarsson annar tveggja þjálfara Njarðvíkurliðsins í samtali við Karfan TV í kvöld þegar Njarðvíkingar fengu skell í Þorlákshöfn. Friðrik sagði einnig að það þýddi ekkert fyrir sína menn að hopa gegn þéttum vörnum, menn yrðu að ráðast til atlögu.
 
Fréttir
- Auglýsing -