spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Það er að koma meiri harka í okkur

Karfan TV: Það er að koma meiri harka í okkur

 
Karfan TV ræddi við Emil Þór Jóhannsson leikmann KR og Ólaf Helg Jónsson leikmann Njarðvíkinga eftir viðureign liðanna í DHL-Höllinni í kvöld. KR fór með sigur af hólmi en máttu hafa vel fyrir hlutunum gegn ungu og spræku Njarðvíkurliði.
 
Fréttir
- Auglýsing -