Við birtum hér rúmlega þriggja mínútna brot úr viðureign Íslands og Sviss í Evrópukeppni U18 ára landsliða sem nú fer fram í Bosníu. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum sem vannst örugglega 89-71. Í kvöld mætast svo Íslands og Svartfjallaland.



