Eftir stórleik Njarðvíkur og Keflavíkur í Powerade bikarnum gáfu Sverrir Þór Sverrisson og Pálína Gunnlaugsdóttir sig á tal við Karfan.is Að vonum var Sverrir Þór Sverrisson í skýjunum að vera komin áfram en Pálínu var lítið skemmt með niðurstöðu kvöldsins og var súr í bragði.