Á morgun leikur U16 ára landslið Íslands til úrslita um Norðurlandameistaratitilinn gegn Finnum en Ísland skellti Dönum fyrr í dag og Finnar lögðu Svía með 19 stiga mun, nokkuð óvænt. Karfan TV ræddi við Inga Þór Steinþórsson þjálfara U16 ára liðsins um komandi úrslitaleik.