spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Stoltur af liðinu eftir jólin

Karfan TV: Stoltur af liðinu eftir jólin

Ingi Þór og Hólmarar fengu stopp í Ljónagryfjunni í kvöld þegar liðið mátti þola tíu stiga tap gegn Njarðvíkingum. Ingi Þór sagði í samtali við Karfan.is eftir leik að hann hefði verið óánægður með 2-3 lykilleikmenn í kvöld sem stóðu ekki fyrir sínu en kvaðst þó ánægður með gengi liðsins í heild eftir áramót.
 

Fréttir
- Auglýsing -