spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Stígandi í þessu og okkur líður betur og betur

Karfan TV: Stígandi í þessu og okkur líður betur og betur

Darri Hilmarsson kunni vel við sig á æskuslóðum þegar Þór Þorlákshöfn tók 2-1 forystu gegn KR í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í kvöld. Þór þarf einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitum deildarinnar.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -