spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Settum í KR gírinn

Karfan TV: Settum í KR gírinn

 
Pavel Ermolinskij lék minna í kvöld en oft áður en það kom ekki að sök þegar KR-ingar skelltu Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express deildar karla. Pavel var ánægður með framlag stóru leikmanna liðsins í fjarveru Fannars Ólafssonar.
 
Fréttir
- Auglýsing -