spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Sem betur fer rataði hann rétta leið

Karfan TV: Sem betur fer rataði hann rétta leið

,,Ég hélt ég hefði misst boltann þarna hrikalega og að hann væri ekki að fara ofan í en sem betur fer þá rataði hann rétta leið," sagði Valur Orri Valsson um þristinn sem kom Keflavík í 84-79 á mögnuðum lokaspretti gegn Stjörnunni í kvöld. Valur Orri fór mikinn og var eins og gefur að skilja hæstánægður í leikslok enda Keflvíkingar búnir að tryggja sér oddaleik í Ásgarði á fimmtudag.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -