spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Okkar markmið voru skýr strax í byrjun

Karfan TV: Okkar markmið voru skýr strax í byrjun

 
Fannar Ólafsson fyrirliði KR var að vonum kátur með Íslandsmeistaratitilinn en hann gaf það snemma út á leiktíðinni að vesturbæingar ætluðu sér báða stórtitlana í ár og það stóð heima. Dýrt að orðið kveðið hjá Fannari á sínum tíma en ljóst að miðherjinn af Suðurlandinu hafði ríkulega innistæðu fyrir þessari snemmbúnu fullyrðingu sinni og var vitanlega manna kátastur þegar Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.
 
Fréttir
- Auglýsing -