spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Njarðvík átti fyllilega skilið að vinna

Karfan TV: Njarðvík átti fyllilega skilið að vinna

Teitur Örlygsson tapaði í kvöld sínum fjórða deildarleik í röð með Stjörnuna þegar liðið lá gegn Njarðvík í Domino´s deild karla. Teitur sagði að sínir menn myndu nú henda leik kvöldsins frá sér og tæki við undirbúningur við að gíra hópinn upp fyrir laugardaginn þegar liðið leikur til bikarúrslita gegn Grindavík.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -