spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Mikilvæg stig sem munu telja

Karfan TV: Mikilvæg stig sem munu telja

Sveinbjörn Claessen var ánægður með sigur ÍR á Skallagrím í kvöld og kvað stigin sem söfnuðust í sarpinn þetta kvöldið myndu telja þegar upp væri staðið. ÍR lagði Skallagrím í miklum spennuslag í Hertz-hellinum og hægðarleikur að segja þetta langbesta leik kvöldsins þar sem stórleikirnir í Grindavík og Garðabæ reyndust vera göngutúr í garðinum fyrir KR og Keflavík.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -