spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Mikil samkeppni hjá okkur

Karfan TV: Mikil samkeppni hjá okkur

 
Fjölnismenn eru komnir í 8-liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla eftir öruggan 90-112 sigur á ÍR í kvöld. Karfan.is ræddi við Örvar Kristjánsson þjálfara Fjölnis og Eirík Öndunarson leikmann ÍR eftir leik í Hellinum í kvöld. 
Eiríkur sagði ÍR hafa mætt í kuldskóm og snjógallanum í leikinn á meðan Örvar var að vonum ánægður með sína pilta.
 
Fréttir
- Auglýsing -