Karfan TV ræddi við Maríu Ben Erlingsdóttur leikmann Vals og Erlu Sif Kristinsdóttur leikmann Fjölnis eftir viðureign liðanna í Dalhúsum í kvöld. Valskonur höfðu 78-88 sigur í leiknum þar sem María var að finna taktinn og var nánast einráð á blokkinni.