spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Marcus og Guðjón stuttu fyrir leik

Karfan TV: Marcus og Guðjón stuttu fyrir leik

 
Skúli Björgvin Sigurðsson greip þá Marcus Walker leikmann KR og Guðjón Skúlason þjálfara Keflavíkur skömmu fyrir leik og ræddi við kappana sem eftir skamma stund verða önnum kafnir í oddaviðureign KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla.
Marcus ætlar í úrslit því móðir hans er væntanleg til landsins á þriðjudag en Guðjón segir að planið sem Keflavík leggur upp með fyrir þennan leik eigi að skila liðinu sigri. Við sjáum hvað setur en þið getið séð viðtölin við Marcus og Guðjón hér.
 
Fréttir
- Auglýsing -