spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Liðsbolti og skorið kemur úr öllum áttum

Karfan TV: Liðsbolti og skorið kemur úr öllum áttum

Brynjar Þór Björnsson reyndist hetja KR í kvöld og gerði sigurstigin úr þriggja stiga skoti gegn Keflavík. Eins og sannri skyttu sæmir þá missti hann ekkert trúnna á skotið sitt þó framan af leik hefði hann verið nokkuð kaldur. Brynjar rétt eins og Helgi Már ræddi um hækkandi sól og að úrslitakeppnisandinn væri að koma yfir menn.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -