spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Leyfi mér að vera hundsvekktur í smá tíma

Karfan TV: Leyfi mér að vera hundsvekktur í smá tíma

Pétur Guðmundsson þjálfari Hauka gaf sér tíma til að ræða við Karfan TV eftir leik og fór ekkert í grafgötur með að vera svekktur með niðurstöður kvöldsins. Haukar lágu eftir tvíframlengdan leik gegn toppliði Grindavíkur og höfðu það nokkrum sinnum í hendi sér að gera út um leikinn. Fallbaráttan er í algleymingi hjá Haukum sem eru í 11. sæti deildarinnar.
 
 

Fréttir
- Auglýsing -