spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Keflavík á titil að verja

Karfan TV: Keflavík á titil að verja

Í dag var dregið í undanúrslitum Poweradebikarsins í bæði karla og kvennaflokki en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum Vífilfells í Reykjavík. Ríkjandi bikarmeistarar Keflavíkur fengu heimaleik gegn Haukum og topplið Snæfells í Domino´s deild kvenna fékk heimaleik gegn KR. Karfan TV ræddi við fulltrúa liðanna að drætti loknum og á þessum tímapunkti má nánast finna angan af Laugardalshöll í loftinu og ekki laust við spenning í herbúðum leikmanna og þjálfara liðanna.
 
 
Karfan TV ræddi við Sigrúnu Sjöfn KR, Inga Þór Snæfell, Bryndísi Guðmundsdóttur Keflavík og Lele Hardy Haukum:
 
 
Fréttir
- Auglýsing -