U16 ára landslið Íslands vann sterkan 71-61 sigur á Dönum í dag og tryggðu sér þannig sæti í úrslitaleiknum gegn Svíum á morgun. Valur Orri Valsson fór mikinn í leiknum með 22 stig.
Karfan TV ræddi við Val Orra og Einar Árna eftir leik og voru kapparnir að vonum sáttir með sigurinn.
Ljósmynd/ [email protected]– Emil Karel Einarsson átti fínan leik með 16 ára liðinu í dag gegn Dönum.



