spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Hólar og hæðir í þessu í vetur

Karfan TV: Hólar og hæðir í þessu í vetur

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var að vonum súr í broti eftir tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Snæfellingar snöggkólnuðu á lokasprettinum þar sem Þórsarar gerðu 13-0 áhlaup. Ingi sagði við Karfan TV í kvöld að ósigurinn væri hundfúll og að í raun hefði leiktíð Snæfells kristallast í þessum sveiflukennda leik.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -