spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Höfum barist fyrir þessu 2. sæti

Karfan TV: Höfum barist fyrir þessu 2. sæti

Guðmundur Jónsson fór á kostum í liði Þórs í kvöld þegar liðið landaði 2. sætinu í Domino´s deild karla. Guðmundur og félagar mæta KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og sagði Guðmundur það vissulega fagnaðarefni að vera með heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Þá varð söguleg stund í félagssögu Þórsara í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta deildarleik í úrvalsdeild í Borgarnesi.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -