spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Helgi vonast til að vera áfram hjá Solna

Karfan TV: Helgi vonast til að vera áfram hjá Solna

 
Á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð sem fram fór fyrr í þessum mánuði hittum við fyrir Helga Má Magnússon leikmann Solna Vikings en mótið fór fram á hans heimavelli í Solnahallen. Helgi var iðinn við að styðja við bakið á íslensku liðunum á meðan mótið fór fram en við inntum hann einnig eftir framhaldinu hjá honum með Solnaliðinu.
 
Fréttir
- Auglýsing -