spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Fyrirliðarnir um kvennaleikinn

Karfan TV: Fyrirliðarnir um kvennaleikinn

Fyrirliðar kvennaliðanna sem mætast í bikarúrslitum á laugardag eru þær Guðrún Ámundadóttir, Haukum og Hildur Sigurðardóttir, Snæfell. Karfan TV ræddi við þær á miðvikudag um stóra daginn sem fram fer á morgun í Laugardalshöll. Haukar eiga sér góða sögu í bikarnum en Hólmarar hafa aldrei unnið bikarinn áður.
 
 
 
 
Mynd/ [email protected] – Hildur Sigurðardóttir, Snæfell t.v. og Guðrún Ósk Ámundadóttir, Haukar t.h. berjast um bikartitilinn á morgun í Laugardalshöll.
Fréttir
- Auglýsing -