spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Frábært að vera á meðal fjögurra bestu

Karfan TV: Frábært að vera á meðal fjögurra bestu

 
Stjarnan er komin í undanúrslit úrvalsdeildar karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. Karfan TV ræddi við Teit Örlygsson þjálfara Stjörnunnar í leikslok sem og Helga Jónas Guðfinnsson þjálfara Grindavíkur. Teitur sagði baráttu leikmanna beggja liða til fyrirmyndar í leiknum í kvöld.
 
Viðtöl við Teit og Helga

Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski

Fréttir
- Auglýsing -